Þýðing af "því að sá" til Ungverska

Þýðingar:

mert a

Hvernig á að nota "því að sá" í setningum:

10 Því að sá sem gengur inn til hvíldar hans fær hvíld frá verkum sínum eins og Guð hvíldist eftir sín verk.
10Aki ugyanis bement Isten nyugalmába, maga is megnyugodott a munkáitól, mint Isten is a magáétól.
6 En án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem gengur fram fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim, er hans leita.
Jakob 1:5-8 Hit nélkül pedig lehetetlen Istennek tetszeni; mert a ki Isten elé járul, hinnie kell, hogy õ létezik és megjutalmazza azokat, a kik õt keresik.
Því að sá, sem dauður er, er leystur frá syndinni.
Mert aki meghalt, az megszabadult a bűntől.
Því að sá sem etur og drekkur án þess að dæma rétt um líkamann, hann etur og drekkur sjálfum sér til dóms.
Mert a ki méltatlanul eszik és iszik, ítéletet eszik és iszik magának, mivelhogy nem becsüli meg az Úrnak testét.
Skuldið ekki neinum neitt, nema það eitt að elska hver annan, því að sá, sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið.
nkinek semmivel ne tartozzatok, hanem csak [azzal,] hogy egymást szeressétek; mert a ki szereti a felebarátját, a törvényt betöltötte.
og sagði við þá: "Hver sem tekur við þessu barni í mínu nafni, tekur við mér, og hver sem tekur við mér, tekur við þeim, er sendi mig. Því að sá sem minnstur er meðal yðar allra, hann er mestur."
És monda nékik: Valaki e kis gyermeket befogadja az én nevemben, engem fogad be; és valaki engem befogad, azt fogadja be, a ki engem elküldött; mert a ki legkisebb mindnyájan ti közöttetek, az lesz nagy.
Guð sagði: "Gakk ekki hingað! Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð."
És monda: Ne jõjj ide közel, oldd le a te saruidat lábaidról; mert a hely, a melyen állasz, szent föld.
10 Því næst fór faðir hans ofan til konunnar, og gjörði Samson þar veislu, því að sá var háttur ungra manna.
10 És Aztán lement az õ atyja ahhoz a nõhöz, és Sámson lakodalmat tartott ott, mert úgy szoktak cselekedni az ifjak.
Ef einhver segir: "Ég elska Guð, " og hatar bróður sinn, sá er lygari. Því að sá sem elskar ekki bróður sinn, sem hann hefur séð, getur ekki elskað Guð, sem hann hefur ekki séð.
Ha azt mondja valaki, hogy: Szeretem az Istent, és gyûlöli a maga atyjafiát, hazug az: mert a ki nem szereti a maga atyjafiát, a kit lát, hogyan szeretheti az Istent, a kit nem lát?
Þér börnin mín, heyrið Guði til og hafið sigrað falsspámennina, því að sá er meiri, sem í yður er, en sá, sem er í heiminum.
Ti az Istentõl vagytok fiacskáim, és legyõztétek azokat; mert nagyobb az, a ki bennetek van, mint az, a ki e világban van.
20 Eigi skal þar framar vera nokkurt ungbarn, er aðeins lifi fáa daga, né nokkurt gamalmenni, sem ekki nái fullum aldri, því að sá er þar ungur maður, sem deyr tíræður, og sá sem ekki nær tíræðisaldri skal álítast einskis verður.
Ésaiás próféta könyve 65:20 Nem lesz ott többé csupán néhány napot ért gyermek, sem vén ember, a ki napjait be nem töltötte volna, mert az ijfú száz esztendős korában hal meg és a bűnös száz esztendős korában átkoztatik meg.
Því að sá, sem biður hann vera velkominn, verður hluttakandi í hans vondu verkum.
Mert a ki köszönti azt, részes annak gonosz cselekedeteiben.
Það er gott, að þú sért fastheldinn við þetta, en sleppir þó ekki hendinni af hinu, því að sá sem óttast Guð, kemst hjá því öllu.
Jobb, hogy ezt megfogd, és amattól is a te kezedet meg ne vond; mert a ki az Istent féli, mind ezektõl megszabadul!
Því að sá sem mig finnur, finnur lífið og hlýtur blessun af Drottni.
Mert a ki megnyer engem, nyert életet, és szerzett az Úrtól jóakaratot.
Vertu hjá mér og óttast ekki, því að sá sem leitar eftir mínu lífi, leitar eftir þínu lífi. Hjá mér er þér óhætt."
Maradj nálam, ne félj; mert a ki az én életemet halálra keresi, az keresi a te életedet is, azért te bátorságosan lehetsz mellettem.
Því að sá sem helgar og þeir sem helgaðir verða eru allir frá einum komnir. Þess vegna telur hann sér eigi vanvirðu að kalla þá bræður,
Mert a megszentelõ és a megszenteltek egytõl valók mindnyájan, a mely oknál fogva nem szégyenli õket atyjafiainak hívni,
4 Þér börnin mín, heyrið Guði til og hafið sigrað falsspámennina, því að sá er meiri, sem í yður er, en sá, sem er í heiminum.
4Gyermekeim, ti az Istentől vagytok, és legyőztétek őket, mert nagyobb az, aki bennetek van, mint aki a világban van.
Ógerlegt er að þóknast Guði án trúar því að sá sem vill nálgast Guð verður að trúa því að hann sé til og að hann umbuni þeim er leita hans.
Mert elragadtatása előtt bizonyságot nyert arról, hogy kedves Isten előtt 6 Hit nélkül pedig lehetetlen Istennek tetszeni, mert aki Isten elé járul, hinnie kell, hogy ő létezik, és megjutalmazza azokat, akik őt keresik.
Því að sá, sem talar tungum, talar ekki við menn, heldur við Guð. Enginn skilur hann, í anda talar hann leyndardóma.
Mert a ki nyelveken szól, nem embereknek szól, hanem az Istennek; mert senki sem érti, hanem lélekben beszél titkos dolgokat.
Hlýtur að vera undarlegt að komast að því að sá... sem þig dreymdi um öll unglingsárin sé svín.
Fura lehet rájönni, hogy kamaszálmaid tárgya egy disznó.
10 Því að sá, sem gengur inn til hvíldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guð hvíldist eftir sín verk.
Aki ugyanis belép nyugalma országába, az megpihen minden munkájától, mint ahogy az Isten is megpihent a magáétól.
Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð."
Oldd le lábadról sarudat, mert a hely, amelyen állsz, szent föld!’’
18 Það er gott, að þú sért fastheldinn við þetta, en sleppir þó ekki hendinni af hinu, því að sá sem óttast Guð, kemst hjá því öllu.
A prédikátor könyve 7:18 Jó, ha az egyiket is megragadod, a másikat sem engeded ki kezedből, mert az istenfélő ember minden bajból kikerül.
40 Og minnist í öllu hinna afátæku og bþurfandi, sjúku og aðþrengdu, því að sá, sem slíkt gjörir ei, er ekki lærisveinn minn.
40 És minden dologban emlékezzetek a aszegényekre és a bszűkölködőkre, a betegekre és a nyomorultakra, mert aki nem teszi meg ezeket a dolgokat, az ilyen nem az én tanítványom.
5 Guð sagði: "Gakk ekki hingað! Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð."
Vedd le a sarudat a lábadról, mert a hely, ahol állasz, szent föld!”
31 En þar eð aðfangadagur var, og til þess að líkamirnir væru ekki á krossinum um hvíldardaginn, — því að sá hvíldardagur var mikill, — beiddu Gyðingarnir Pílatus, að bein þeirra væru brotin og þeir teknir burt.
31 A zsidók pedig, hogy a testek szombaton át a keresztfán ne maradjanak, miután péntek vala, (mert annak a szombatnak napja nagy [nap] vala) kérék Pilátust, hogy törjék meg azoknak lábszárait és vegyék le [őket.]
35 Því að sá sem mig finnur, finnur lífið og hlýtur blessun af Drottni.
35Mert aki engem megtalál, az életet találja meg, és kegyelmet nyer az ÚRtól.
7 "Verið hughraustir og öruggir, óttist eigi né hræðist Assýríukonung og allan þann manngrúa, sem með honum er, því að sá er meiri, sem með oss er, en með honum.
Ne féljetek s ne rettegjetek az asszírok királyától s a vele levő egész sokaságától, mert sokkal többen vannak mivelünk, mint ővele.
4 Þér, börnin mín, eruð af Guði og hafið sigrað þá, því að sá er meiri, sem í yður er, en sá sem er í heiminum.
4 Ti az Istentől vagytok fiacskáim, és legyőztétek azokat; mert nagyobb az, a ki bennetek van, mint az, a ki e világban van.
48 og sagði við þá: "Hver sem tekur við þessu barni í mínu nafni, tekur við mér, og hver sem tekur við mér, tekur við þeim, er sendi mig. Því að sá sem minnstur er meðal yðar allra, hann er mestur."
Lukács 9:47 Lukács 9:48 És monda nékik: Valaki e kis gyermeket befogadja az én nevemben, engem fogad be; és valaki engem befogad, azt fogadja be, a ki engem elküldött; mert a ki legkisebb mindnyájan ti közöttetek, az lesz nagy.
8 Því að sá, sem sáir í hold sjálfs sín, mun af holdinu uppskera glötun; en sá, sem sáir í andann, mun af andanum uppskera eilíft líf.
Mert a ki vet az ő testének, a testből arat veszedelmet; aki pedig vet a léleknek, a lélekből arat örök életet.
Því að sá sem elskar ekki bróður sinn, sem hann hefur séð, getur ekki elskað Guð, sem hann hefur ekki séð.
Mert aki nem szereti testvérét, akit lát, nem szeretheti az Istent sem, akit nem lát. 1Jn 4.21
8 Skuldið ekki neinum neitt, nema það eitt að elska hver annan, því að sá, sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið.
8Senkinek se tartozzatok semmivel, csak kölcsönös szeretettel! Mert aki a másikat szereti, betöltötte a Törvényt.
36 Því að sá, sem tekur á móti þjónum mínum, atekur á móti mér
36 Mert aaki befogadja szolgáimat, engem fogad be;
Eigi skalt þú bera blygðan móðursystur þinnar eða föðursystur, því að sá maður hefir bert gjört náið skyldmenni sitt, þau hafa bakað sér sekt.
A te anyád leánytestvérének, vagy az atyád leánytestvérének szemérmét se fedd fel; mivelhogy az õ vérrokonát takarja ki: viseljék gonoszságuk terhét.
þá skal líkami hans ekki vera náttlangt á trénu, heldur skalt þú jarða hann samdægurs. Því að sá er bölvaður af Guði, sem hengdur er, og þú skalt ekki saurga land þitt, það er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
Ne maradjon éjjel az õ holtteste a fán, hanem temesd el azt még azon a napon; mert átkozott Isten elõtt a ki fán függ; és meg ne fertéztessed azt a földet, a melyet az Úr, a te Istened ád néked örökségül.
Því næst fór faðir hans ofan til konunnar, og gjörði Samson þar veislu, því að sá var háttur ungra manna.
azután lement az õ atyja [ahhoz] a nõhöz, és Sámson lakodalmat tartott ott, mert úgy szoktak cselekedni az ifjak.
"Verið hughraustir og öruggir, óttist eigi né hræðist Assýríukonung og allan þann manngrúa, sem með honum er, því að sá er meiri, sem með oss er, en með honum.
Erõsek legyetek és bátrak, semmit se féljetek, meg se rettenjetek az assiriai királytól és a vele való egész sokaságtól, mert velünk többen vannak, hogynem õ vele.
Eigi skal þar framar vera nokkurt ungbarn, er aðeins lifi fáa daga, né nokkurt gamalmenni, sem ekki nái fullum aldri, því að sá er þar ungur maður, sem deyr tíræður, og sá sem ekki nær tíræðisaldri skal álítast einskis verður.
m lesz ott többé [csupán néhány] napot ért gyermek, sem vén ember, a ki napjait be nem töltötte volna, mert az ifjú száz esztendõs korában hal meg és a bûnös száz esztendõs korában átkoztatik meg.
Því að sá þræll, sem kallaður er í Drottni, er frelsingi Drottins. Á sama hátt er sá, sem kallaður er sem frjáls, þræll Krists.
Mert az Úrban elhívott szolga az Úrnak szabadosa; hasonlóképen a ki szabadságban hívatott el, Krisztusnak szolgája.
því að sá, sem hefur eflt Pétur til postuladóms meðal hinna umskornu, hefur einnig eflt mig til postuladóms meðal heiðingjanna.
(Mert a ki erõs volt Péterben a körülmetélkedés apostolságára, bennem is erõs volt a pogányok között).
1.2003779411316s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?